
Af Bobby og Jónasi
Íslendingar eru einstök þjóð, og þá meina ég ekki að þeir séu bestir í heimi. Hvar annars staðar gæti farið fram háalvarleg umræða um að hola erlendum skáksnillingi niður við hlið þjóðskálda, í sérstökum grafreit, á helgasta stað þjóðarinnar? Bobby er fínn, eða var fínn, það eru kannski bara áhangendur hans sem eru það ekki...
Kannast lesendur við hið fornfálega orðtak að vera með hnífasett í bakinu?