hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

fimmtudagur, október 06, 2005

Fyrir manudi...

...vissi eg ekki ad thad vaeri til svona hrikalega, oyfirstiganlega mikid af lesefni, kenningum og skyrslum um throunaradstod, strid og fridarfraedi.

Fyrir manudi vissi eg heldur ekki ad eg thyrfti ad paela mig i gegnum allt bokasafn deildarinnar. Telst til ad thad seu ad thridja hundrad hillumetrar...

Sidar. Svo miklu sidar.

|

Eg a...

...of fyndna vini. Eg er sa eini sem gefur fra ser kaefdan hlatur i thrugandi thogninni, i staersta bokasafni Nordan Alpafjalla, John Rylands, thegar eg les blogg vina minna af tolvuskjanum en ekki skyrslur, eins og flestir adrir bokasafnsgestir.

Jibbi! 40.000 heimsokna-murinn a siduna hefur verid rofinn... Er buinn ad blogga i tvo og halft ar en teljarinn kom ekki inn fyrr en fyrir einu og halfu ari. Skilst ad eg og mbl.is seum med flestar flettingar a solarhring, nu og svo audvitad barnaland.is, sem mer finnst alltaf katlegt.

Verd ad taka undir ord EOE... Tad er mjog erfitt ad gera ser grein fyrir hvad er ad gerast i Baugsmalinu tegar madur er ekki a landinu blaa i grennd vid Graenland. Upplysingar a ruv.is og mbl.is na t.d. ekki utan um thetta fjadrafok seinustu daga. Madur verdur liklegast ad vera a klakanum til ad skilja asakanir sem ganga a vixl, milli radherra, Baugsmanna og ritstjora.

Laerdi i gaer, reyndar ekki i fyrsta skipti, ad treysta fyrstu hughrifum og fara eftir theim en ekki halda afram ut i eitthvad sem madur hefur vonda tilfinningu fyrir. Gerdi reyndar mistokin - Madur tharf alltaf ad gera thau til ad laera af theim. Svo lengjast laerin sem lifa.

Annars er eg bara i tvi ad koma folki ur jafnvaegi med tvi ad stara a tad. Er med kenningu. Held eg stari svona a folk og i augun a tvi, af tvi eg er svo sjondapur. Hver notar annars ordid sjondapur?

|

þriðjudagur, október 04, 2005

Manchester...

...lyktar eins og rugbraud. Sumar borgir hafa svo akvedna lykt. Var lengi ad finna ut hvada lykt thetta vaeri. Rom t.d. og Bologna lykta allt odruvisi. Reykjavik lyktar stundum af fiski, rigningu og pulsum. Bologna lyktar af hita, ruslatunnum og pizzu a medan Rom lyktar af svita og einhverju saetu. Hvernig lyktar aftur Kaupmannahofn?

Ef ykkur langar ad vita hvernig kranavatnid i Manchester er, faid ykkur ta gulsopa af sundlaugarvatni naest tegar tid farid i Laugarnar. Klor.

Held eg se i erfidasta nami sem eg hef nokkurn timann komist i... Er daudskelkadur.
I Menntaskola svaf eg i ensku hja Palla Skula.
I Haskola las eg italskar bokmenntir og sagnfraedi seinustu aldar.
I Leidsoguskolanum laerdi eg um kraekjur, flettur og skofir og hristi brjostin a Thorunni vinkonu.
- Allt saman barnaleikur borid saman vid tad sem eg er ad gera nuna.

Alltaf skal eg hitta kennara sem minna mig a pabba minn... Tessi er i koflottri vinnuskyrtu og gallabuxum, hjolbeinottur eins og pabbi. Nema hvad tessi kom fra Indlandi i fyrradag, er med yfirvaraskegg og buinn ad uppgotva belti til ad halda uppi um sig gallabuxunum. Pabbi a ekki belti, hefur ekki komid til Indlands og er ekki med yfirvaraskegg.

Godvinkona min til margra ara, RB, er thritug i dag!

|

sunnudagur, október 02, 2005

Metrosexual-madurinn...

...er daudur, er mer sagt. Heteropolitan-madurinn leysir hann af holmi, med adeins meira fotboltaahorfi og faerri rakakremum.

Eg les dalkinn Islenskt mal i Mogganum. Kemur Mette Krabbameini Fri Sigurdardottur liklegast ekkert a ovart, ne vinkonu hennar Fisu i Frakklandi.

Fekk ovaentar frettir fra litla brodur og spusu hans i gaerkvold...

A sama tima og Bretar eru ad banna ohollan mat og skyndibita i skolum landsins, ta er McDonalds adalstyrktaradili radstefnu yfirkennara um helgina. Skondid.

Folkid i deildinni minni kemur fra svoooo morgum heimshornum. Tad er tess vegna fyndid ad i stiganum upp ad deildinni og bokasafninu, er haegri regla rikjandi. Utan tessarar mjog svo altjodlegu byggingar, IDPM, halda sig allir vinstra megin i umferdinni.

Og vid a Laindon Road 73, eigum kott. Hann er buinn ad vaeflast um i kringum husid og a gluggasyllum sidan vid fluttum inn. Ogurlega kelinn. Getur ta liklegast ekki ordid vardkottur, sbr. vardhundur. Hleypti honum inn i husid i gaer og vid erum vinir. Held hann eigi ad heita Garfield.

|