hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

fimmtudagur, september 09, 2004

Sol, sol skin a mig...

Er buinn ad leika vid Irisi i allan dag. Reyndum fyrir okkur i hackysack i Kongens Have, drukkum bjor, atum pizzu og forum i Statens Museum for Kunst. Erum nefnilega nagrannar og svo er tad komid upp ur kafinu ad hun bjo i ibudinni minni fyrir um halfu ari. Einkennileg tilviljun. I dag byr hun bara i naestu gotu, i tessari finu ibud.

Skratthea er a leid til Koben med ferju, verdur hja mer um helgina. Fannst hun tynd tegar eg heyrdi i henni adan og byst allt eins vid ad hun endi i Malmø. Sjaum til.

Sa Fahrenheit i gaerkvold med Olu og Joni. Loksins. Mjoooog god. Mjog god. Kiktum a Oscar adur.

A, gemsanumerid!
Rett gsm-numer er 0045 2097 2786. Hitt var bara helvitis bull. Gleyma tvi.

Fyndid tegar madur er ekki enn kominn med tilfinninningu fyrir gjaldmidlinum i landinu og finnst teir frekar vera leikfangapeningar... Best ad njota tess a medan er.

Sidar. Skal.

|

þriðjudagur, september 07, 2004

Snillingur!
Ég vil taka það fram að þessi maður er snillingur. Man einhver hvernig lífið var án hans? Hann hefur ekki bara gert líf mitt innihaldsríkara, heldur líka bloggið mitt.

Gulli, takk fyrir tenglana!

|

Djofull er eg...

...lelegur i donsku. Thetta batnar samt med hverjum deginum.

Hitti Irisi Olsen fyrrverandi skolasystur yfir bjor i gaerkvold. Tar voru lika Kari kaerastinn hennar og Tobba. Vid Iris komumst ad tvi ad hun bjo i ibudinni minni fyrir taepu ari, meira ad segja i sama herbergi... Hverjar eru likurnar a tvi i borg tar sem ein milljon byr?

Dagurinn var heitur, trammadi um allt a sandolum byrjadi daginn a tvi ad hlaupa kringum Søerne. Sumarid er loksins komid her i Kaupmannahofn. Hitti svo Bjogga a Oscar, Frikka a Laundromat sem minnir um margt a Kaupfelagid saluga. Vid Hjortur aetlum i morgunkaffi i fyrramalid... Uff, vitlaust ad gera vid ad slaka a, hitta folk og drekka bjor!

Svo mun tetta blessada blogg verda lagad a naestu dogum. Gulli tolvunord aetlar vonandi ad kippa tvi i lag...

Er kominn med danskan gemsa, 0045-612-282-12.
Heimilissiminn er 0045-331-236-10

Sidar.

|

mánudagur, september 06, 2004

Hedinn er lifandi, ju, hefur bara ekki komist a netid seinustu daga...
Her er sol og blida, tuttugu og fimm stiga hiti upp a dag. Godir dagar, eg er svona ad reyna ad venjast tvi ad hanga og turfa ekki ad maeta i vinnu. Lifid snyst ekki lengur um vinnu.

Er buinn ad baka eftir ad eg kom ut til Koben. Ekki gott. Flutti gagngert hingad ut til ad hætta ad baka. Mer lidur eins og ovirkum alka sem datt i tad og gerdi tad sem hann matti ekki gera.

Annars finnst mer ad eg aetti ad fara eitthvert oftar, tad eru svo skemmtilegir dagar a Froni tegar madur er ad kvedja alla, party her, matur tar, kaffi her...

Sigga systir kom heim kvoldid adur en eg flaug. Hun er sætasta stelpan sem eg hef sed i allt sumar. Reyndar kaffibrun og med hvitt har, svona FM-hnakka sæt sem er mjog olikt henni. En samt sætust og afskaplega hress og endurnærd eftir Italiudvol.

Ibudin min er glimrandi fin og a besta stad i bænum. Hun minnir mig reyndar a ibudina mina i Bologna, mjog midsvædis, 50 metrar i allan andskotann sem ter dettur i hug ad gera, a annarri hæd. Svolitid fyndin, full af gomum mublum, hatt til lofts, storir gluggar, stort port baka til, tregolf og gaseldavel, tveir pafagaukar og einn hundur.

Skralladi a fostudag og laugardag, ekki slæmt. Hrikalega gaman.

Er buinn ad hitta margt gott folk, sumir virka eins og lidveisla i tessum praktisku atridum sem fylgja tvi ad koma ser fyrir, Kiddi og Tordur, til ad mynda.

Torir flytur svo inn a Hverfisgotuna til Siggu systur.

Matta er væntanleg i heimsokn til min um næstu helgi. Ta verdur slett ur klaufunum. Asdis og Torir taka liklega saman i kjolfarid.

En jæja, er a leidinni i IKEA, solin bidur uti...
Sidar.

|