Alvarlegri ellimerki...
...en harin i nefinu a mer, finnast mer tilkynningar um einn barnsburd, eina giftingu og tvær olettur, sem mer hafa borist fra vinunum a innan vid tveimur vikum.
Hitti Siggu systur i fyrradag og tad var svona ljomandi gaman. Reyndar ekki mina Siggu systur. Hannes vinur minn er svo lansamur ad eiga eina lika; eg hitti hans. Finnst allir ættu ad eiga eina.
I gærkvøld var vøfflu- og spilakvøld a Ny Østergade. Kristinn, Torir og HH spiludu a tippaspil, dreyptu a hvitvini og sulludu i bjor. Fram eftir nottu. Gaman. Fyrr um kvoldid hafdi Claus komid, hjalpad okkur ad hræra i vøfflur og sidan ad hesthusa teim.