hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

föstudagur, október 28, 2005

Mer finnst synd...

...hvad folk hleypur sjaldan. Tad er nefnilega svo mikid frelsi og losun folgid i tvi ad hlaupa, tangad til tad er eins og lungun i manni aetli ad springa... Tad er eins og folk haetti ad hlaupa tegar tad a ad heita fullordid. Synd.

Eg hef sofid i gegnum alla mina skolagongu. Fekk mer seinast kriublund a midvikudaginn i tima hja skorarstjoranum. Tetta er hluti af kenningu minni um arangursrika namstaekni. Ljuft.

Eg hraedist gatur og thrautir. Sudoku er tess vegna af hinu illa. Er meinilla vid tad. Fyrirgefdu Iris.

I fyrrakvold sat eg hinn rolegasti i herberginu minu og las skolabaekur tegar skyndileg fell skuggi a mig... Su staersta kongulo sem eg hef nokkru sinni augum litid, skyggdi a tiruna fra bordlampanum... Eg hlo framan i haettuna, eins og mer einum er lagid, reiddi vinstri italska nautsledurinniskoinn minn til hoggs og sendi kvikindid til fedra sinna. Hvilikar gusur ur belgnum a skepnunni. Vona ad Krabba hafi ekki verid ad lesa tvi ta a hun aldrei eftir thora ad heimsaekja mig.

Kokubod hja Cicely fra Newcastle i gaerkvold, Kristen fra Bandarikjunum, HH fromm Aesland, Huw fra Wales, Amadou fra Mali. Viski, kaffi og kokur... Eg vann tvi eg gerdi kokunum best skil. Marks og Spencer gulrotarkakan komst samt ekki i halfkvisti vid gulrotarkokuna mina. Folki her i landi finnst kenningin min um kynorku og kokubakstur, kynleg og framandi.

Spennandi dagar framundan og viku(lestrar)fri fra skolanum... Olof fra Reykjavik, ludrasveitarstjorinn sjalfur, er vaentanleg til Manchester i dag, Andrew fra Lundunum, kemur a morgun og svo kemur Lou fra Leeds eftir helgi. Gaman.

|

þriðjudagur, október 25, 2005

Halka og halkublettir vida

Eg held tessi fyrirsogn se fost inn a mbl.is. ... Er eg annars einn um ad finnast fyrirsagnirnar teirra skemmtilegar? Og tad er ekki einu sinni sunnudagur?

- Buast ma vid eljum nordan- og austanlands
- Skartgripir fra Jens seldir a Strikinu
- Smidur fell milli haeda
- Hofum tekid eftir tessu

|

mánudagur, október 24, 2005

Kvenmannsbelgir, snotir, stulkur, maedur, stelpur, kellingar, frur, ungfrur, konur, buddur, skonsur, meyjar, sprundir, glaesikvendi, brussur, vargar, einhleypur, jomfrur, skessur, feministar, trukkar, beyglur, lesbiur, langommur, ommur, mommur, fraenkur, systur, daetur, fegurdardrottningar o.s.fv...

...til hamingju med daginn. A medan umraeda um Kvennafridaginn fer fram a Islandi, birtist grein i bresku dagbladi eftir pistlahofund sem fullyrdir ad meginthorri breskra kvenna gaeti ekki eldad mat, thott svo lifid laegi vid. Hann segir karla hafa tekid yfir vigi teirra, eldhusid (er tad eftirsoknarvert vigi?) og tad eina sem konur sitji ad einar i dag, se tad ad ganga med barn.

Og svo get eg ekki annad, rett eins og Lou og Gurry, en bysnast yfir theim illa upplystu kvenmannsbelgjum sem kvortudu yfir tvi ad bornin teirra fengju ekki dagvist ut af Kvennafrideginum, tvi fostrurnar turftu nidur a Skolavorduholt. Taer kerlingabeyglur skutu sig i fotinn. Einhverjum teirra gramdist ad turfa ad fara ur vinnunni til ad na i ormana a leikskolann, vel ad merkja, med 60-70% af launum karlkyns starfsbraedranna, tvi allar tesssar fostrur aetludu nidur i bae til ad motmaela... Skrytnar tessar fostrur, alltaf med laeti ut af engu. Eg hefdi gert eins og fostrurnar sem voru med uppsteyt, og farid i baeinn i dag, hefdi eg verid a landinu blaa. Fyrir mommu og Siggu systur.

Svo held eg ad Gregoire, Frakkinn sem eg by med, fari ad sja i gegnum mig. Skil ekki ord af tvi sem hann segir. Enskan hans er afspyrnuleleg tannig ad eg brosi bara, kinka kolli og hlae annad slagid. Aetli eg flytji ekki bara adur en kemst upp um mig?

Rigning i Manchester og eg laet folk med rymisgreind af skornum skammti, og litla haefileika til ad rada i litinn isskap, fara i taugarnar a mer...

Eg lif sem sagt a ystu nof, eins og svo oft adur.

Tetta er HH.
A John Rylands bokasafninu i Manchester.
Godar stundir.

|