hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

föstudagur, október 01, 2004

Sol, sol, skin a mig, hiti 25 stig...

Flyg fra Girona til Torino i fyrramalid. Tek lest tadan til Bologna.

Er enn staddur i Barcelona hja Lenu vinkonu eins og stendur. Borgin er alls ekkert eins stor og madur heldur. Rakst a Natalie sem eg vann med a Kaupfelaginu i Born hverfinu tegar vid Harpa satum tar siddegis i gaer. Fyndid.

Vid Lena forum ut ad skralla i gaer, komum heim sex i morgun. Thraeddum bari og klubba vid Plaza Real. Gafum augu og fengum augu en annars vorum vid bara fredysur og klakapikur eins og okkar er hattur.

Gulli flaug heim i gaermorgun eftir velheppnada ferd. Hann var ekki alveg viss hvort tad vaeri eg eda hann sem gerdi ferdina svona skemmtilega en sagdist vona ad tad vaeri hann svo tad yrdi afram gaman tegar hann faeri einn til Islands. Honum tokst i fyrradag ad likja leghalsi vid haugsugu. Eg se ekki likinguna enda kannski ekkert liklegri en hann til ad vita haus ne spord a leghalsi. Verd to ad vidurkenna ad hann er liklega betur heima i gnupverskum fraedum um haugsugur, verandi argasti dreifbylisvargur. Argari verdari teir varla. - Nu turfum vid Gulli bara ad setja stefnuna a naesta ferdalag, hvert tad verdur veit enginn...

Her dadrar folk meira med augunum en heima a isjakanum...
Loftslag breytir einkennum folks og tjodarkarakter en svo las eg einhvers stadar um daginn ad i teim londum tar sem landslag er flatt og litid fjalllent, ta endurspeglar tungumalid tad. Sjaidi bara Dani, i tessu samhengi... Fjalllendi bydur hins vegar upp a sveiflur og ris i tungumali. Eg held barasta ad tetta se dagsatt.

Undir tetta skrifar Hedinn Halldorsson, med kyntokkafyllri karlmonnum a Islandi, samkvaemt nyrri ohadri konnun i einhverju islensku timariti, tar sem eg hlaut eitt atkvaedi. Frettir af tessu eina atkvaedi hafa hins vegar verid mjog oljosar. En hvad um tad. Kaerar kvedjur til allra teirra sem studdu mig...

Og verkfallskvedjur lika. Sidar. Sol i sinni.

|

miðvikudagur, september 29, 2004

Barcelona X
Sitges X
La Sagrada Familia X
La Rambla X

Svona til ad gefa ykkur e-a hugmynd um hvad eg er buinn ad vera ad gera... Nu er eg sem sagt buinn ad fara a tessa stadi og get krossad vid ta. GAMAN.

Of litill timi, of mikil sol og of margt ad gera til ad liggja inni a netkaffi. Vid Gulli erum i Barcelona, gistum hja Xavi og erum bunir ad eiga frabaeran tima...

Snorkludum, kofudum og stukkum fram af klettum a Costa Brava i gaer. Hrikalega var gaman ad kafa, eitthvad sem eg hef aldrei gert adur. Og oskrid tegar eg stokk fram af fjogurra metra haum klettinum i fyrsta skiptid, tad kom alveg ovart, atti alls ekkert ad koma. Matta, sem nota bene grenjadi ur ser augun tegar Asdis for fra henni i gaer, hefdi verid stolt af oskrinu, tad kom ur dypstu innvidum mjukrar og seidandi utvarpsraddar minnar og kom sjalfum mer a ovart.

Matur. Mikid af honum og tad ofbodslega godum. Syrlenskur veitingastadur med Jon, Xavi og Joan i fyrrakvold. Nytt bragd og hrikalega gott. Kaffi med kardimommum.

I gaerkvold bordudum vida katalonskum stad. Matarveisla. Gaspacho supa. Sukkuladitrufflur. Bakadur ostur i oliu af svortum olifum. Raudvin. Raudvin.

I fyrradag forum vid a Crepes-stad tar sem fengust ekta Crepes af Bretagne-skaganum. Saelgaeti.

Tegar vid erum ekki ad eta erum vid drekka martini bianco.

Dreymdi mig og Jonsa i Svortum fotum ad hjola ut i Grottu, i nott. Jonsi sat a styrinu og vid vorum byrjadir saman... Hlatur. Vill einhver tulka tetta?¿

Verd ad rjuka, tad er kominn hadegismatur, her etum vid hann milli trju og fimm sidegis og kvoldmat um midnaetti. Sidar : )


|