hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Hjalp...

Mitt rad, sem dugar yfirleitt, tegar folk a i vanda med tolvur, er ad slokkva og kveikja. Tad dugar ekki i tessu tilfelli...

Hvad tarf eg mikid minni i fartolvu? 768 MB, 1GB, meira?
Og hvad tarf hardur diskur ad vera stor? Miklu meira en 40GB eda hvad? Einhver?

Kikid a bloggid Lovisu um seinustu helgi. Myndir og svona...

|

Frost...

...i Manchester i morgun. A ekki alltaf ad vera heitt og stuttbuxnavedur i utlondum? Helt tad. Tess vegna sit eg nuna a solrikasta stadnum i tolvuverinu og finn hvernig D-vitaminid hledst upp i skrokknum a mer. Gott ef eg tek ekki lit lika.

For i bio i gaerkvold, aleinn, og sa The Constant Gardener. Virkilega god. Maeli med henni fyrir alla. Nema Mottu. - Parid dansar nefnilega ekki inn i solarlagid eftir ad hafa sagt brandara og fadmast, Disney-tonlistin byrjar ekki ad hljoma og enginn er hamingjusamur. - Matta sagdi einhvern timann ad til ad mer likadi kvikmynd, thyrfti hun ad vera svarthvit, evropsk, long og haeg og helst thyrftu allir i henni ad deyja. Tryggi gardyrkjumadurinn, eda oumbreytanlegi gardyrkjumadurinn, er kannski pinulitid svoleidis : )

A morgun keyra HH, Huw, Cicely og Kristen ut ur Manchester, til Lake District, tar sem aetlunin er ad eyda helginni; i litlu sveitasetri, 3 milur fra Vesturstrondinni... Bilaleigubill, raudvin, arineldur, labbiturar i breskri sveit, sjor og fjara, bokalestur og matur... Hlakka til ad sja sjoinn. Enskan sjo.

Var ad velta fyrir mer dalitlu... Islensku vinir minir, busettir um alla Evropu eins og stendur, a vid og dreif (nog ad skoda kraekjurnar her til haegri, til ad gefa einhverja hugmynd); verda their komnir til Reykjavikur eftir um tad bil fimmtan ar og bunir ad fa nog, vilja vera i Rvk. thar sem their thekkja hverja thufu og hafa pissad utan i svo morg hushorn?
Faer madur einhvern timann nog?
Kannski of stort spurt tegar eg veit ekki einu sinni sjalfur hvar eg verd ad ari...

|

þriðjudagur, nóvember 15, 2005

Fra tvi eg bloggadi seinast hef eg…

- sed fulltida karlmann i klaedlitlum slokkvilidsbuning. Ogleymanleg sjon.
- sed Lovisu taka Golden Eye a kynvillingabar i Manchester. Lika ogleymanleg sjon.
- thjadst af valkvida; valid stod milli Motorola og Nokia.
- drukkid dalitinn bjor og dalitid kaffi.
- hlegid og dansad.
- stadid mig med svo miklum glaesibrag i vidbjodslega storu Parisarhjoli, ad Matta hefdi ordid stolt af mer.
- ekki notad avisanaheftid sem HSBC-bankinn minn utvegadi mer; arid er 2005.
- fengid ad heyra ad eg vaeri utbrunninn.
- deilt rumi med Lovisu, Gulla og Olofu. Samt ekki ollum a sama tima.
- reynt ad lata eitt theirra sofa hja Gregoire, oskiljanlega sambylingi minum, an arangurs.
- bordad nokkra tugi hvitlauksgeira i kanilsosu a Sri Lonskum (?) veitingastad.
- sott um vegabrefsaritun fyrir Sri Lanka.
- stundad fjarglaefra i theim londum thar sem eg hef buid seinustu manudi; Danmorku, Islandi og Bretlandi.
- verid felagslyndur og ekki.
- verid thjofkenndur a bokasafni.
- thrifid klosett.
- bedid i ofvaeni eftir blogg-endurkomu vinar mins i Kaupmannahofn.
- sjalfur thjadst af bloggandleysi.
- haft alltof litinn tima fyrir laerdom, hef varla ljosritad, hvad ta annad.
- velt fyrir mer hvort eg eigi ad fara til Tokyo eda Kaupmannahafnar
- …og er enn ad velta tvi fyrir mer. Kannski baedi?

|