hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

laugardagur, október 09, 2004

Hvernig...

...datt theim i vegabrefsskoduninni i Leifsstod i hug ad hleypa manni med valkvida ur landi, manni sem veit ekki hvert hann er ad fara ne hvenaer?

Af hverju hugsa eg alltaf um framtennurnar i mer tegar eg labba upp stiga og imynda mer ad eg detti a thaer og brjoti?

Af hverju tarf eg alltaf ad sja folk i hjolastol eda illa skert til ad muna hvad eg er heppinn?

Annars rolyndisdagar her i Bologna, heill dagur for i ad skrifa pistil fyrir Spegil i vikunni og snatt i kringum hann. Laug minn inn a godhjartada konu a haedinni fyrir ofan mig, til ad komast i fastlinusimann hennar, til ad geta hringt pistilinn inn.

Milano a morgun. Sidar. Verd ad rjuka.

|

miðvikudagur, október 06, 2004

Tuttugu og sjo sekundur...

...lidu fra tvi ad eg steig ut ur husi, fyrsta daginn minn i Rom, tar til dufa skeit a hausinn a mer. Tok tvi med jafnadargedi (hreinasta lygi; oskradi i rauninni eins og fermingarstulka) og skof skitinn ur harinu a mer med pappirsthurrku. En skitur a vist ad faera manni hamingju og tad gerdi hann. Rom var var frabaer. Frabaer.

Er staddur i nostalgiukasti i Bologna, tar sem eg var Erasmus fyrir tremur arum. Borgin er talsvert breytt, nyir barir. Samt enn full af studentum.

Italskt sjonvarp er enn fullt af berum konum med aflitad har, silikon her og tar og bleikan varalit. Sa i frettunum i morgun ad bareigandi var myrtur i Palermo a Sikiley i gaerkvold. Tiu vitni voru ad mordinu en tau sau ,,ekki neitt". Sumir hlutir breytast aldrei. Eins og t.d. itok mafiunnar.

Sa lika ad baskneska loggan var ad handtaka fimm ETA adskilnadarsinna i San Sebastian tar sem eg var fyrir nokkrum dogum.

Fra tvi eg bloggadi seinast hef eg:

-etid romm- og rusinuis eins og Emmess framleiddi i gamla daga en er ofaanlegur a Islandi i dag.
-kynnst strak sem fer med gula eyrnatappa a klubba og bari tvi hann tolir ekki havadann.
-lesid bok um Russland, a donsku, a ferdum minum um Italiu.
-tynt 5o evrum og reynt ad beita teirri aulalogik a mig ad tad geri ekkert til tvi eg se heilbrigdur, med tvo faetur og tvo augu. Virkadi ekki.
-mismaelt mig a itolsku.
-verslad.
-reynt ad hugsa adeins um einn dag i einu.
-skrifad postkort i einu landi og sent tad fra odru.
-kynnst einum fimm strakum sem allir heita Marco. (Sja faerslu um tengsl samkynhneigdar og akvedinna mannanafna, i seinasta manudi, sbr. Mikael, Petur og Jakob).
-sofid litid en etid og drukkid meira.
-gengid um Rom tvera og endilanga og sannfaerst enn frekar um ad tar langi mig til ad bua.
-verid gagnryndur fyrir ad vera hegomlegur.
-hugsad til vinkonu i leit ad sjalfri ser, til systur a glasabarnsvakt a bar i Reykjavik. Uss.
-Hugsad til margra annarra.
-setid i lestum i oteljandi klukkustundir.
-reynt ad skipulegga ferd a heimaslodir forfedra minna i Tyskalandi og Pollandi an nokkurs atreifanlegs arangurs.

Og svona ad lokum. Her er ekki tungfaert vegna snjoa eins og a Torskafjardarheidi.
Sidar.

|

mánudagur, október 04, 2004

Hedinn er ekki tyndur...

Ekki i bokstaflegri merkingu. Hann er i Rom. Hann kann hins vegar ad vera tyndur i einhverri annarri merkingu...

A fostudag var eg i Barcelona. Djamm.
A laugardag var eg i Bologna. Djamm.
A sunnudag var eg i Rom og er tar enn. A sama tima og eg svitna eins og feit gylta i hitanum i borginni eilifu er varad vid stormi a Kjalarnesi... Skemmtileg tilhugsun.

Hef tad gott og er lifandi. Nog ad blogga en til tess gefst ekki timi. Verd bara ad vera fyndinn seinna.

Bestu kvedjur til ykkar allra, hvar sem tid erud. Sidar.

|