hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

fimmtudagur, desember 08, 2005

Er sjens...

...ad RUV sendi mer tolvumann? Eg er vanur ad geta hringt i tolvukall tegar eitthvad klikkar. Sakna tess moguleika sarlega nuna. Tad er svo sem ekkert ad makkanum minum, nema hvad eg kemst ekki a netid og mig vantar eins og eitt stykki ritvinnsluforrit i gripinn. Sem kann lika islensku. - En vandamalin eru til tess ad takast a vid tau og tess vegna smaela eg framan i heiminn, gegnum tarin...

Vinstri handleggurinn hangir mattlaus nidur med sidunni. Var bolusettur i morgun fyrir lifrarbolgum ymiss konar, svarta dauda, spaensku veikinni, gulu, kighosta, maenusott, fuglaflensu og ollum teim pestum sem mogulega gaetu herjad a mig i Sri Lanka i januar. Hvers konar ord er bolusetning annars?

Klukkan er rumlega eitt og eg er ad skropa, kennarasonurinn. Vard skyndilega innistaedulaus, gjorsamlega orkulaus, i gaerkvold, gat ekki undirbuid mig fyrir timann... Einkennileg tilfinning... Gat ekki hugsad mer ad lesa staf um throunarhjalp, mannud eda fataekt. Gat bara ekki meir. Eyddi kvoldinu med tvi ad sitja og horfa ut i loftid, eitthvad sem eg geri afskaplega sjaldan. Tad var bara eins og hardi diskurinn vaeri fullur, sem hann liklegast var. - Seinustu dagar hafa sem sagt farid i ritgerdarvinnu. Merkilegt hvad haegt er ad fa mikinn ahuga a Althjodabankanum og Altjodagjaldeyrissjodnum, bara ef madur sokkvir ser nogu djupt i lestur. A dauda minum atti eg von en ekki tessu...

Tad er vorvedur i Manchester. Kuldakastid vardi adeins i viku.

Mer telst til ad meira en einn sjotti islensku smathjodarinnar hafi lagt leid sina a tetta blogg. Merkur afangi a taepum tveimur arum. Vil oska tessum taeplega fimmtiu tusund manns til hamingju...

|

mánudagur, desember 05, 2005

Systir min hringdi i vikunni…

Hun sat a bekk fyrir utan Bonus. Eg vissi svo vel i haust, tegar eg for af landi brott, ad eg tyrfti engar ahyggjur af henni ad hafa, ad hun mundi pluma sig. Eins og hefur komid a daginn.

Vard vitni ad hrottalegri hnifsstunguaras fyrir nokkrum dogum. Tveir lagu i gotunni; gomma af logreglu- og sjukrabilum. Skrytid ad hringja ekki upp a RUV i svona kringumstaedum…

Af hverju flytur ungur piltur, sem er litid gefinn fyrir rigningu, til borgar eins og Manchester? Er mikid ad velta tvi fyrir mer. Verdlaun i bodi fyrir rett svar.

Er tad andleg tenging ad geta sagt fyrir um, med nokkurra minutna fyrirvara, hvenaer mamma manns muni hringja i mann?

Og midar allt nam ad tvi ad folk fai obeit a bokasofnum? Eg finn fyrir flokurleika ef eg hugsa um Thjodarbokhloduna, og kaldur sviti er eitthvad sem eg tengi vid John Rylands bokasafnid her. Svo er tad lika svo ohugnanlega ljott. Og stort.

Eg skalf ur hlatri, tegar strakur i raektinni, skutladist aftur af hlaupabretti og hlunkadist a rassgatid, tveimur metrum aftar. Skalf, segi eg. Thetta gerdist svo haegt, svo hraedilega haegt...

Helgin var god. Gaman.

Ykkar jolaljos og naeturhrafn, H.

|