hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

fimmtudagur, september 29, 2005

Hrydjuverkamennirnir...

... i hverfinu okkar, brutust inn i husid i fyrrinott a medan vid vorum oll i fastasvefni. Stalu sima, veski og kerti?! Loggan kom og var eina tvo tima a vettvangi. Hlatur.

Frodlegt ad vita ad i Afriku eru til endalaust morg ord yfir fataekt. Samanber tad ad Islendingar eiga endalaust morg ord yfir snjo.

Tad er erfitt ad fa gott kaffi i Manchester. Tu att bara ad drekka te, sem talsvert meira virdist lagt upp ur.

Tarf madur ad fotbrotna til ad fa tuttugu komment a blogg? Sigga systir nadi tessum metkommentafjolda um daginn.

|

þriðjudagur, september 27, 2005

Af sitronusafa og orvhentum flugfreyjum

Faer madur einhvern timann nog af upplysingum, frettum? Tetta hvarfladi ad mer tegar eg las Guardian i morgun. Fannst eins og sa partur heilans sem tekur vid nidurstodum nyjustu rannsokna, vaeri af verda barmafullur. Eftir lesturinn i morgun veit eg til daemis ad orvhentum konum er tvisvar sinnum haettara vid brjostakrabba en retthentum konum. Orvhentar flugfreyjur hljota ta ad vera hverfandi stett, tvi engri annarri stett er haettara vid brjostakrabba en fluffum.
Nu veit eg lika ad sitronusafi gaeti verid lausnin a HIV-faraldrinum, samkvaemt Guardian sem vitnar i rannsokn vid Haskolann i Manchester. Syran i safanum drepur 90% HIV-veira a tveimur minutum, tegar folk stundar astarmok. Se fyrir mer sitronusafa, med graenum tappa, a nattbordinu... Spennandi.

Var ad skra mig a arabiskunamskeid.

Rokinn i tima i Poverty and Livelihoods, sat fyrirlestur um Perspectives on Development i gaer. Hinir tveir kursarnir minir eru a fimmtudag og fostudag, Conflict Analysis og Social Development.

|

mánudagur, september 26, 2005

Eldur i potti a eldavelarhellu...

Frettavefur Morgunbladsins er obrigdull midill um ALLT tad sem gerist a landinu blaa : )

Er annars allt ad verda vitlaust i Baugsmalinu?

Herlendir fjolmidlar eru ad missa sig yfir eiturlyfjaneyslu Kate Moss.

Var spurdur ad tvi i gaer hvort Islendingar horfdu alltaf svona stift i augun a folki tegar teir toludu vid tad. Muldradi ofan i bringuna a mer ad tad vaeri bara eg. Nu er eg medvitadri en nokkru sinni fyrr um tad hvert augu min beinast.

Er enn ekki buinn ad komast yfir tad hversu frabaeru folki eg er med i mastersnaminu. Fyrsti fyrirlesturinn var i dag, allir dalitid slegnir en spenntir. Her er annars hlytt, peysuvedur, fjukandi lauf og flaksandi treflar. Er buinn ad borga skolann, gaman ad strauja VISA fyrir halfa milljon : ) Er sem sagt ordinn mastersnemi vid Haskolann i Manchester. Sit a ognarstoru bokasafni, Bokhlodu Manchestermanna. Hun er kold og bla, og her eru engir hormonar i loftinu eins og a Tjodarbokhlodunni a Islandi.

Heyrdi i Lou i Leeds i vikunni. Aetlum ad heimsaekja hvort annad a onninni. Her i Manchester eru svo margir tonlistarvidburdir i bodi ad tad er erfitt ad velja. Lou kemur liklega a Jamie Cullum tonleika til min og svo er Royksopp i Manchester i oktober.

I mig hringdi ofurolvi madur, adfaranott sunnudags og sagdist hafa verid radinn sem hushjalp a Hverfisgotu 82, af foreldrum minum.

Vid tad ad lesa klukk a annarra manna bloggi, uppgotvadi eg ad mer er meinilla vid tad tegar hnif er stungid i smjorid og tad eydilegt. - Folk a ad skafa tannig ad form smjorstykkisins haldist.

|