hedinnha@hotmail.com +45 29 36 77 08

laugardagur, október 22, 2005

Ad tessu sinni...

...var tad alvoru smurolia sem thakti hendur minar, en ekki svartur harlitur, eins og i denn (Svarta hondon, saella minninga). Kedjan datt nefnilega af hjolinu minu og eg setti hana aftur a. Sjalfur. Aleinn. Og alveg sjalfur.

Ad hjola, undir ahrifum afengis, er god skemmtan.

Sambylingar minir elda allan andskotann i orbylgjuofni; kjukling og kartoflur... Mikill er mattur orbylgjunnar, segi eg og finnst litid til koma og held afram ad sjoda, steikja og malla.

Eftir arid verda allir minir pappirar og baekur, undnar og orpnar. Her rignir svo mikid ad skolataskan er meira og minna blaut. - Er ad vinna ad ritgerd. Ef einhver getur ordid mer ad lidi med neopopulisma, poststrukturalisma, postcolonialisma, postdevelopmentalisma og neoliberalisma, svo eitthvad se nefnt, ta ma hann gjarnan hafa samband. - Ef tad er eitthvad sem eg er buinn ad laera i skolanum, ta er tad tad ad throunaradstod, er handonyt, gerspillt og rotin. Rotin segi eg.

Petur brodir var afmaelisbarn gaerdagsins...

|

þriðjudagur, október 18, 2005

Storu spurningarnar...

a) Er mer fyrirmunad ad kaupa sko i rettu numeri? Tarf eg alltaf ad kaupa of stora eda of litla? Af hverju hefur folk rangar hugmyndir um skostaerd sina? Er haegt ad tengja tetta salfraedinni og ranghugmyndum um eigid sjalf?

b)Lit eg ut fyrir ad vinna i skobud? Er tad fraedilega mogulegt ad vera spurdur tvisvar a fimmtan sekundum hvort eg eigi tessa til i 39, eda tetta par i 42? Hvad veldur tvi ad eg lit ut fyrir ad vinna i skobud? Hvada tilfinningar koma upp hja spyrjanda og teim sem ekki vinnur i skobudinni; skomm og eda katina? Af hverju eg?

Vinur minn var kjorinn starfsmadur manadarins a veitingastad sem hann vinnur a. Fyndid. Gaman tegar folk kemur manni sifellt a ovart...

Lanasjodur islenskra namsmanna heldur ad eg se i alvarlegu nami i Manchester, ad laera throunaradstod. I raun og veru er eg nykominn ur verslunarleidangri i Lundunum, borg ottans. Gaman.

En nu eru dagar vins og rosa ad baki og vid tekur lestur og ritgerdir.

|