,,Slæppe af, slæppe af..."
...var eitt af tvi faa sem eg medtok i jogatimanum sem eg for i; skildi ekki baun. Sjaldan hefur reynt jafnmikid a haefileika minn til ad brosa og vera saetur, og to hefur hann oft fleytt mer langt. Hinn nyi danski
Hedinn stundar joga. Og tad ad eg skuli vera thunnur nuna, a midvikudagsmorgni, er ad sjalfsogdu i beinni motsogn vid ta heilbrigu og nyju lifshaetti sem eg er ad temja mer med astundun joga. Skitt med tad.
Sami
Hedinn hefur ekki komist a netid alltof lengi. Tad tok halftima ad lesa sig nidur ur ollum teim bloggum sem madur fylgist med. En nu er bloggad hja harlida.
Mamma og pabbi voru hja mer yfir helgina. Gaman. Pabbi datt, skautadi a rassgatinu nidur stiga tegar vid vorum ad labba ut af af bar i Kompagnistræde. Hef sjaldan sed jafnsvart mar a rassi. Atum mikid og gott, tyrkneskt, griskt. Gengum mikid um borgina to tad hafi rignt naestum allan timann sem tau voru her.
Eg er 27 ara. Tegar m og p voru 27 ara attu tau tvo born,
Petur og mig, bjuggu i
Vestmannaeyjum tar sem tau kenndu, attu ibud og Ford Escort. - Eg by i
Kaupmannahofn og er ad leita mer ad vinnu, a geisladiska med
Damien Rice, thrennar gallabuxur, um tad bil fimmtan naerbuxur, harvax sem er reyndar ad verda buid og smamynt i formi evra og danskra og saenskra krona...
Hvernig a eg ad ljuka tessum samanburdi? Breyttir timar?
Sami
Petur og eg nefndi her adan er afmaelisbarn morgundagsins.
Petur stori brodir. Hann verdur tritugur. Til hamingju gamli.
Teir sem lesa tetta blogg vita ad eg a erfitt med akvardanir.
Er kominn med nyja taekni. Eg veit hvada akvordun er liklegast ad eg taki i akvedinni stodu og svo tek eg akkurat gagnstaeda akvordun, liklegast af tvi ad eg er svo flippadur. Finnst ykkur tetta ekki snidugt fyrir folk med valkvida?
Sidar.